Skylt efni

Fræðsluhornið

Eagle – náði aldrei flugi
Á faglegum nótum 4. maí 2016

Eagle – náði aldrei flugi

Þrátt fyrir góðan vilja og hug framleiðanda Eagle traktora náðu vélarnar aldrei flugi né vinsældum. Fyrstu dráttarvélarnar þóttu þungir, klunnalegir og ómeðfærilegir. Nýrri týpur þóttu liprari og meðfærilegri Eftir að seinni heimsstyrjöldin skall á var framleiðslunni hætt.

Beit og gæði afurða
Á faglegum nótum 18. nóvember 2015

Beit og gæði afurða

Plöntur hafa mjög mismunandi efnainnihald eftir tegundum – nokkuð sem við þekkjum vel og nýtum okkur í matar- og lækningaskyni.

Emerson – Brantingham
Á faglegum nótum 11. nóvember 2015

Emerson – Brantingham

Landbúnaðartækin og dráttarvélarnar sem Emesson – Brantingham framleiddu eru dæmi um þann dugnað og trú á landbúnaði og tækni sem menn höfðu í lok nítjándu og við upphaf tuttugustu aldarinnar.

Bragðarefirnir belgaldin – paprika og sílipipar
Á faglegum nótum 26. október 2015

Bragðarefirnir belgaldin – paprika og sílipipar

Þegar Evrópumenn bar að ströndum Mið-Ameríku blasti við þeim nýr heimur og framandi ræktunarmenning. Ræktun Maya og Azteka, einkum, byggði á þúsunda ára hefð og plöntutegundum sem voru ókunnar mönnum gamla heimsins.

Trúarbragðadeilur og bætt mataræði – Castelvetro kominn til sögunnar
Á faglegum nótum 8. október 2015

Trúarbragðadeilur og bætt mataræði – Castelvetro kominn til sögunnar

Trúarbragðadeilur og eftirfylgjandi flóttamannastraumur úr einu landi í annað hefur verið viðvarandi öld fram af öld. Æ ofan í æ skýtur upp hópum og fylkingum rétttrúnaðarmanna sem með engu móti geta sætt sig við á hvern veg nágranninn hugsar og breytir.