Foldarskart í máli og myndum
Í nýrri stórbók Helga Hallgrímssonar náttúrufræðings eru blómplöntum gerð fræðileg skil í máli og myndum, auk þess sem fjallað er um notkun þeirra til matar, lækninga, litunar o.fl. að fornu og nýju.
Í nýrri stórbók Helga Hallgrímssonar náttúrufræðings eru blómplöntum gerð fræðileg skil í máli og myndum, auk þess sem fjallað er um notkun þeirra til matar, lækninga, litunar o.fl. að fornu og nýju.