Skylt efni

flórbætir

Æ fleiri bændur nota flórbæti í skítinn
Fréttir 1. júní 2016

Æ fleiri bændur nota flórbæti í skítinn

Kekkir í haughúsum er vandamál sem margir bændur kannast við, að ekki sé talað um fnykinn sem getur gosið upp þegar hrært er upp í haugnum.