Skylt efni

flóð

Flóð valda bændum vandræðum í mestu landbúnaðarhéruðum Bandaríkjanna
Fréttir 1. apríl 2020

Flóð valda bændum vandræðum í mestu landbúnaðarhéruðum Bandaríkjanna

Mikil flóð í Missisippi og hliðarám fljótsins í Bandaríkjunum byrjuðu að stíga í þriðju viku febrúar vegna mikilla rigninga. Fyrirséð er að flóðin munu hafa áhrif á landbúnað á mjög stóru landsvæði þar sem búist er við að sáningu í akra seinki töluvert.