Skylt efni

Flóamynta

Jurtir Karlamagnúsar – flóamyntan
Á faglegum nótum 24. október 2016

Jurtir Karlamagnúsar – flóamyntan

Flóamyntan, Mentha pulegium, var ein af þeim jurtum sem Karlamagnús vildi sjá í görðum sínum. Hún er eina myntan sem okkur finnst nú varasamt að nota sem krydd í matargerð. Gildi hennar fólst mest í því hversu mikilvæg hún var í baráttunni við óværu á fólki og fénaði.