Skylt efni

Fjöregg

Samið verði um framkvæmdir og fjármögnun fráveitumála
Fréttir 8. maí 2017

Samið verði um framkvæmdir og fjármögnun fráveitumála

Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit, hefur skorað á umhverfisráðherra, Björt Ólafsdóttur, að semja við sveitarstjórn Skútustaðahrepps um framkvæmdir og fjármögnun fráveitumála í sveitinni.