Skylt efni

fjöldi sláturhúsa

Auðveldlega hægt að hagræða með helmingsfækkun sláturhúsa
Fréttir 24. apríl 2019

Auðveldlega hægt að hagræða með helmingsfækkun sláturhúsa

Afnám frystiskyldu á innfluttu kjöti í kjölfar EFTA-dóms og frelsi í innflutningi á fersku kjöti geta haft verulegar afleiðingar á innlenda kjötframleiðslu að mati forstjóra SS. Við því sé hægt að bregðast, m.a. með helmingsfækkun sláturhúsa.