Skylt efni

fjárræktarfélög

Er tími fjárræktarfélaganna liðinn?
Á faglegum nótum 12. febrúar 2018

Er tími fjárræktarfélaganna liðinn?

Í kringum 1940 hefst sá merki kafli í sögu sauðfjárræktar á Íslandi að sauðfjárræktarfélög fara að starfa en á Búnaðarþingi 1939 voru starfsreglur þeirra samþykktar. Félögin gegndu lykilhlutverki í uppbyggingu skýrsluhaldsins og voru því grunnstoð í ræktunarstarfinu.