Skylt efni

fjármálakreppa

Evrópskum bönkum líkt við uppvakninga í síendurteknu efnahagshruni
Fréttaskýring 3. september 2019

Evrópskum bönkum líkt við uppvakninga í síendurteknu efnahagshruni

Bankakerfi heimsins hefur verið í mikilli rússíbanareið það sem af er þessari öld. Ef litið er blákalt á stöðuna á heimsvísu er vart hægt að komast hjá þeirri hugsun að það stefni hraðbyri í nýtt risastórt efnahagshrun.

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu
Fréttir 29. apríl 2019

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu

Mikill ótti er nú meðal fjárfesta og stjórnmálamanna í Evrópu við að skuldastaða banka og ítalska ríkisins kunni að leiða til nýrrar bankakreppu. Fréttaveitan Bloomberg segir að fátt sé meira rætt í fjármálageiranum um þessar mundir.

Raunverulegur grískur harmleikur sagður í uppsiglingu í sumar
Fréttir 6. mars 2017

Raunverulegur grískur harmleikur sagður í uppsiglingu í sumar

Breska fjármálablaðið Financial Times sagði fyrr í mánuðinum að evrusvæðið (Eurozone) sé enn og aftur komið í vandræði út af Grikklandi. Eftir nokkurra mánaða þögn sé vandi Grikklands nú aftur að komast í kastljósið sem mesta áhyggjumál Evrópusambandsins.

Bankarnir græða á snúningnum en rispurnar eru að æra almenning
Fréttaskýring 9. mars 2016

Bankarnir græða á snúningnum en rispurnar eru að æra almenning

Enn hriktir í efnahagskerfi heimsins þótt dagsveiflur á fjármálamörkuðum hafi enn ekki fætt af sér keðjuvverkandi hrun.

Stórir evrópskir bankar gætu horft fram á gjaldþrot
Fréttir 24. febrúar 2016

Stórir evrópskir bankar gætu horft fram á gjaldþrot

„Evrópskir bankar eru nálægt því að falla í hræðilega kreppu,“ var haft eftir Raoul Pal á bandarísku sjónvarpstöðinni CNBC í byrjun þessa mánaðar.