Skylt efni

fjárdauði

„Ófreskjan úr austri” olli mesta fjárdauða í Bretlandi í fimm ár
Fréttir 12. júlí 2018

„Ófreskjan úr austri” olli mesta fjárdauða í Bretlandi í fimm ár

Óvenjukaldur vetur og vor í Bretlandi á þessu ári virðist hafa leitt til mesta sauðfjárdauða í landinu í fimm ár samkvæmt tölum National Fallen Stock Company (NFSCo) og fram kemur í Farmers Weekly.

Fjárdauðinn dularfulli enn óupplýstur að fullu
Fréttir 25. nóvember 2015

Fjárdauðinn dularfulli enn óupplýstur að fullu

Í byrjun nóvembermánaðar greindi Matvælastofnun frá því að óskað hefði verið eftir fjármagni úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu til að halda áfram rannsóknum á þeim óeðlilega fjölda tilfella sauðfjárdauða sem varð síðasta vetur og vor.

Að liðnu löngu vori
Á faglegum nótum 20. júlí 2015

Að liðnu löngu vori

Nú er lokið lengsta og vinnu­frekasta vori sem íslenskir sauðfjárbændur hafa búið við síðan vorið 1979. Þá kom síðan að vísu aldrei sumar í framhaldinu. Við vonum að í ár upplifum við hins vegar hið bærilegasta sumar þó að ætíð sé varlegt að spá um framtíðina.