Skylt efni

fjallahjól

Fjöldi fólks sýnt verkefninu áhuga
Fréttir 19. ágúst 2021

Fjöldi fólks sýnt verkefninu áhuga

„Við erum afskaplega ánægð yfir þeim mikla fjölda fólks sem hefur sýnt þessu verkefni okkar áhuga,“ segir Sólrún Júlía Hjartardóttir frá Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal sem ásamt Kjartani Benediktssyni hefur unnið við það að skrá og útbúa fjallahjólaleiðir í Fljótsdal.