Skylt efni

fiskeldisseyra

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í uppbyggingarfasa og er gert ráð fyrir að þau taki flest til starfa á næstu árum. Mikið magn fiskeldisseyru mun falla til á þessum stöðvum sem nú er lagt á ráðin með hvernig megi nýta sem áburðargjafa í framtíðinni, en hún er auðug af nitri og einnig sérstaklega af fosfór.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f