Skylt efni

Finnbogi Magnússon

Gríðarlegir möguleikar og framtíðin björt
Líf&Starf 10. maí 2019

Gríðarlegir möguleikar og framtíðin björt

Finnbogi Magnússon, fram­kvæmda­stjóri Jötuns Véla ehf. á Selfossi, er líka formaður Landbúnaðar­klasans. Markmið Landbúnaðarklasans er að stuðla að aukinni arðsemi gegnum nýsköpun og fagmennsku í landbúnaði á Íslandi. Með verðmætari afurðum byggjum við upp arðbærar atvinnugreinar til framtíðar þar sem gæði og sjálfbærni eru höfð að leiðarljósi.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f