Skylt efni

ferðaþjónusta á Norðurlandi

Undanfarin ár erfið og fyrirtækin klóra sig ekki sjálf út úr vandanum
Fréttir 16. mars 2022

Undanfarin ár erfið og fyrirtækin klóra sig ekki sjálf út úr vandanum

Ferðalangar hafa í miklum mæli sótt höfuðstað Norðurlands, Akureyri, heim nú í vetur. Skíðatíð stendur sem hæst og leggja margir land undir fót til að fara á skíðasvæðin hér og hvar um norðanvert landið. Ný lyfta er í Hlíðarfjalli og einnig á Sauðárkróki, sem dregur skíðafólk að, og þá sé búið að byggja skíðasvæði á Siglufirði upp að nýju eftir snj...

Fjórar viðurkenningar veittar fyrir góð störf
Líf og starf 26. nóvember 2021

Fjórar viðurkenningar veittar fyrir góð störf

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin nýverið en ekki reyndist unnt að halda hátíð árið 2020 vegna heimsfaraldurs.Að þessu sinni var farið um vestanverðan Eyjafjörð, fyrirtæki voru heimsótt á Dalvík og Ólafsfirði áður en haldið var í Fljótin og þaðan á Siglufjörð.