Skylt efni

fé bjargað

Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar að innlyksa fé
Fréttir 28. september 2017

Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar að innlyksa fé

Gríðarlegar rigningar hafa verið á Austurlandi undanfarna daga og samkvæmt veðurspá mun rigna áfram næstu daga. Búið er að koma um hundrað kindum í skjól og mun Þyrla Landhelgisgæslunnar fljúga yfir svæðið í dag og leita eftir innlyksa fé.