Skylt efni

Farskólinn

Mikil gróska í matarhandverki
Líf og starf 20. september 2022

Mikil gróska í matarhandverki

Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, er 30 ára á þessu ári. Framboð námskeiða hefur aldrei verið meira en um 20 námskeið verða í boði í haust.

Bændur á Norðurlandi vestra duglegir að afla sér nýrrar þekkingar
Líf og starf 1. desember 2020

Bændur á Norðurlandi vestra duglegir að afla sér nýrrar þekkingar

„Það sem okkur þykir skemmtilegast er að sjá hvað Matarsmiðjan - beint frá býli hefur þróast í jákvæða átt frá því hún var kennd árin 2018 og 2019. Það eru æ fleiri bændur að koma með vörur inn á markað og fólk er mjög duglegt að afla sér nýrrar þekkingar og sækja ný námskeið.