Skylt efni

fallþungi

Meðalfallþungi sláturlamba í haust sá mesti í sögunni
Fréttir 18. nóvember 2021

Meðalfallþungi sláturlamba í haust sá mesti í sögunni

Samkvæmt tölum frá Matvælastofnun yfir sauðfjárslátrun í haust, þá hefur sláturlömbum (dilkum)  fækkað um 20.377 frá sláturtíðinni 2020. Eins hefur innvegin vigt lækkað á milli ára um 106,9 tonn, en meðalvigt sláturlamba hefur hins vegar aukist úr 16,9 kg í 17,4 sem er mesti meðalfallþungi sem sést hefur.  

Setti Íslandsmet með 48,1 kg eftir hverja kind
Fréttir 8. febrúar 2018

Setti Íslandsmet með 48,1 kg eftir hverja kind

Afurðahæsta sauðfjárbú landsins árið 2017 er bú Eiríks Jónssonar í Gýgjarhólskoti 1 í Biskupstungum.