Skylt efni

Fákur

Samið við Fák um að halda mótið í Reykjavík 2018
Fréttir 5. febrúar 2016

Samið við Fák um að halda mótið í Reykjavík 2018

Samningur um að Landsmót hestamanna árið 2018 verði haldið í Reykjavík var undirritaður í Höfða af Hestamannafélaginu Fáki, Reykjavíkurborg og Landsmóti ehf.