Skylt efni

fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna

Sterk iðngrein margra nýjunga
Fréttir 12. mars 2024

Sterk iðngrein margra nýjunga

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna (MFK) verður haldin 13.–16. mars. Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson, formaður félagsins, segir iðngreinina vera sterka um þessar mundir með mörgum nýjungum og alls konar breytingar á kjötskurði, en töluvert vanti upp á nýliðun í henni.

Kjötmeistari Íslands 2022 er Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum
Líf og starf 12. apríl 2022

Kjötmeistari Íslands 2022 er Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum

Kjötmeistari Íslands 2022 í Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna er Sigurður Haraldsson, sem á og rekur Pylsumeistarann við Hrísateig (Laugalæk) í Reykjavík. Kjötiðnaðarmeistarar frá Sláturfélagi Suðurlands urðu í öðru til fjórða sæti og var afar mjótt á munum í stigakeppninni.

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum er kjötmeistari Íslands 2022
Fréttir 28. mars 2022

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum er kjötmeistari Íslands 2022

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna fór fram í síðust viku og voru úrslit kynnt í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi laugardaginn 26. mars þar sem verðlaunaafhending fór einnig fram.

Kjötiðnaðarmenn SS hrepptu 19 gull-, 6 silfur- og 3 bronsverðlaun
Líf og starf 1. apríl 2016

Kjötiðnaðarmenn SS hrepptu 19 gull-, 6 silfur- og 3 bronsverðlaun

Kjötiðnaðarmenn SS á Hvolsvelli stóðu sig vel í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem fór nýlega fram á höfuðborgarsvæðinu. Jón Þorsteinsson varði titilinn „Kjötmeistari Íslands“ og hlaut 254 stig. Steinar Þórarinsson varð í 3.–5. sæti um þann titil með 250 stig.