Skylt efni

fæðufullveldi

Fæðufullveldi og falsfréttir
Af vettvangi Bændasamtakana 6. mars 2025

Fæðufullveldi og falsfréttir

Mér hefur síðustu dagana þótt gaman að japla á jákvæða nýyrðinu „fæðufullveldi“ sem ég hafði a.m.k. aldrei heyrt fyrr en á nýlegum fundi um landbúnaðarmál. Það er minna gaman að öðrum og neikvæðari hugtökum á borð við falsfréttir og upplýsingaóreiðu sem því miður heyrðust þarna líka. Ég viðurkenni að sjálfur er ég ekki saklaus af því orðfæri.

Fæðufullveldi fer dvínandi
Fréttir 6. mars 2025

Fæðufullveldi fer dvínandi

„Ýmislegt bendir til þess að fæðufullveldi í Evrópu fari dvínandi,“ sagði Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, á fundi um íslenska matvælaframleiðslu í síðustu viku.