Skylt efni

Eyvind Petersen

Býflugnaræktun aldrei mikilvægari en núna
Fréttir 28. ágúst 2017

Býflugnaræktun aldrei mikilvægari en núna

Ræktun býflugna hefur aldrei verið mikilvægari en nú þegar villtum býflugum fer hratt fækkandi í heiminum, segir Eyvind Petersen, fyrrverandi býflugnabóndinn, sem ferðast um heiminn til að fræða um býflugnarækt. Eyvind hefur margsinnis komið til Íslands en var núna að öllum líkindum í sinni síðustu heimsókn.