Skylt efni

eyðimörk

Kínverjar breyta eyðimörk í ræktarland
Fréttir 12. desember 2017

Kínverjar breyta eyðimörk í ræktarland

Kínverjar gera nú tilraunir með að breyta eyðimerkursandi í ræktarland fyrir nytjaplöntur, eins og sólblóm, korn, tómata og sorghum korn. Planið var að breyta 200 hekturum af sandi í ræktarland á 6 mánuðum.

Grænt og vænt í eyðimörkinni
Á faglegum nótum 10. október 2017

Grænt og vænt í eyðimörkinni

Í jórdönsku eyðimörkinni eru nú gróðurhús á stærð við fjóra fótboltavelli sem fyrirtækið Sahara Forest Project stýrir. Þar áætla þeir að framleiða um 10 þúsund lítra af ferskvatni á hverjum degi og uppskera um 130 þúsund kíló af grænmeti á ári.