Skylt efni

Evra

Bandaríki Evrópu munu aldrei leysa vanda evrusvæðisins
Fréttir 4. nóvember 2015

Bandaríki Evrópu munu aldrei leysa vanda evrusvæðisins

Evran mun verða keyrð inn í varanlegt slen ef farið verður í nánari efnahagslegan samruna ESB-ríkjanna.

Óveðurskýin hrannast upp yfir evruríkjunum
Fréttir 17. febrúar 2015

Óveðurskýin hrannast upp yfir evruríkjunum

Kólguský hrannast nú upp yfir Evrópusambandinu og löndunum innan evrusvæðisins. Ætlun nýrra stjórnvalda Grikkja undir forystu Syriza-flokksins og Podémos að borga ekki brúsa einkabanka sem Evrópusambandið neyddi upp á þá hefur valdið miklum titringi í stjórnkerfi ESB.

Blekkingarleikur fjármála-kerfisins heldur áfram
Fréttir 4. febrúar 2015

Blekkingarleikur fjármála-kerfisins heldur áfram

Ekki hefur tekist að koma efnahagslífi ESB-landanna á réttan kjöl og hefur evran hríðfallið gagnvart dollar á undanförnum vikum. Þá hefur verðhjöðnun, sem er að leiða til stöðnunar atvinnulífs, leitt til þess að í síðustu viku kynnti Seðlabanki Evrópu neyðarráðstafanir sem felast í botnlausri innistæðulausri peningaprentun til kaupa á ríkisskuldabr...