Tíu milljónir afskorinna blóma ræktuð á Íslandi
Íslensk blóm eru ræktuð með vistvænum hætti allt árið með hjálp jarðvarma, vaxtarlýsingar og lífrænna varna.
Íslensk blóm eru ræktuð með vistvænum hætti allt árið með hjálp jarðvarma, vaxtarlýsingar og lífrænna varna.
Á Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum hefur á undanförnum vikum verið unnið að hækkun á einu gróðurhúsi blómabændanna sem þar reka garðyrkjustöð sína, í því skyni að skapa skilyrði til aukinnar framleiðslu.
Garðyrkjustöðin Espiflöt við Reykholt í Biskupstungum átti 70 ára afmæli þann 1. maí. Var þeim tímamótum fagnað er eigendur og starfsfólk buðu gestum til veislu.