Espiflöt
Grunnur að garðyrkjustöðinni Espiflöt var lagður þann 1. maí 1948, þegar hjónin Eiríkur og Hulda Sæland fluttust búferlum úr Hafnarfirði og settust að í Reykholti með það fyrir augum að stofna þar garðyrkjubýli.
Grunnur að garðyrkjustöðinni Espiflöt var lagður þann 1. maí 1948, þegar hjónin Eiríkur og Hulda Sæland fluttust búferlum úr Hafnarfirði og settust að í Reykholti með það fyrir augum að stofna þar garðyrkjubýli.
Garðyrkjustöðin Espiflöt við Reykholt í Biskupstungum átti 70 ára afmæli þann 1. maí. Var þeim tímamótum fagnað er eigendur og starfsfólk buðu gestum til veislu.