Skylt efni

erfðabreytt matvæli

Þrýst á erfðabreytt matvæli vegna loftslagsvanda
Utan úr heimi 10. júní 2025

Þrýst á erfðabreytt matvæli vegna loftslagsvanda

Evrópusambandið innleiðir nýja reglugerð um erfðabreytingar plantna til landbúnaðarnota með svokallaðri NGT-erfðabreytingatækni, þar sem framandi og óskyld gen koma ekki við sögu. Kínverjar eru í erfðabreytingaátaki.

Afstaða til erfðabreyttra matvæla mýkist
Fréttir 21. júní 2022

Afstaða til erfðabreyttra matvæla mýkist

Afstaða almennings á Bretlandseyjum gegn nýrri reglugerð sem rýmkar heimildir til að rækta erfðabreytt matvæli er ekki eins afgerandi og fyrir.

Lífræn ræktun – vörn gegn hættum ónáttúrulegs fæðis
Fréttir 1. apríl 2019

Lífræn ræktun – vörn gegn hættum ónáttúrulegs fæðis

Það er Íslandi í hag og til álitsauka að framleiðendur lífrænna afurða í landinu vinni í samræmi við reglur sem Evrópusambandið setur í stað þeirra sem Bandaríkin nota.

Um 28 milljónir tonna, eða um 87% af innflutningnum, er erfðabreyttur
Fréttaskýring 14. október 2016

Um 28 milljónir tonna, eða um 87% af innflutningnum, er erfðabreyttur

Genabreytt sojabaunaafbrigði (GMO) eru yfirgnæfandi í þeim sojabaunum og sojamjöli sem flutt er til landa Evrópusambandsins. Í sumum framleiðslulandanna er 100% framleiðslunnar erfðabreytt.