Áhættumat erfðablöndunar og vöktun laxastofna
Vöktun er mikilvæg til að fylgjast með því hvort eldislax sé að ganga upp í veiðiár og er grunnforsenda þess að hægt sé að taka upplýstar ákvarðanir.
Vöktun er mikilvæg til að fylgjast með því hvort eldislax sé að ganga upp í veiðiár og er grunnforsenda þess að hægt sé að taka upplýstar ákvarðanir.
Áhættumat erfðablöndunar felur í sér erfðablöndun á villtum íslenskum laxastofnum, sérstaklega í veiðiám á eldissvæðum.