Skylt efni

endurunnið plast

Endurvinnsluöngþveiti eftir að Kínverjar skrúfuðu fyrir móttöku á plastúrgangi
Fréttaskýring 13. apríl 2018

Endurvinnsluöngþveiti eftir að Kínverjar skrúfuðu fyrir móttöku á plastúrgangi

Eins og lesendum Bændablaðsins er vel kunnugt þá hefur umræða um plastmengun í náttúrunni vart farið fram hjá nokkrum manni á undanförnum vikum og mánuðum. Enn er þó til staðar mikil hræsni hvað þetta varðar og vandinn er margfalt meiri en menn töldu fyrir örfáum misserum.