Skylt efni

Eldhraun

Um náttúruhamfarir í Eldhrauni sem nú eru af völdum manna
Lesendarýni 30. nóvember 2016

Um náttúruhamfarir í Eldhrauni sem nú eru af völdum manna

Langstærsta Skaftárhlaup á sögulegum tíma braust fram undan Skaftárjökli fyrir liðlega ári. Hlaupið eyddi gróðri á afréttum og í Eldhrauni á Út Síðu og þakti gróðurlendi jökuleir og sandi. Í þessum náttúruhamförum fóru stór svæði undir aur og sand í Eldhrauni og varnargarðar og vegslóðar skemmdust.

Skammtímaleyfi til vatnaveitinga úr Skaftá út á Eldhraun
Fréttir 15. júlí 2016

Skammtímaleyfi til vatnaveitinga úr Skaftá út á Eldhraun

Orkustofnun hefur veitt bændum og hagsmunaaðilum í Landbroti og Meðallandi tvö leyfi til vatnaveitinga úr Skaftá út á Eldhraun. Um er að ræða skammtímaleyfi til eins árs.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f