Skylt efni

einangrunarstöð

Einangrunarstöð fyrir hunda og ketti í Landsveit
Fréttir 8. desember 2017

Einangrunarstöð fyrir hunda og ketti í Landsveit

Á bænum Selási í Landsveit eru hafnar framkvæmdir við byggingu nýrrar einangrunarstöðvar fyrir hunda og ketti.

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi
Fréttir 1. september 2016

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi

Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautgripa­ræktarmiðstöðvar Íslands, mætti nýlega vopnaður stunguskóflu á Stóra-Ármót í Flóahreppi. Þar tók hann fyrstu skóflustunguna að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi.

40 ára sögu Galloway í Hrísey lokið
Fréttir 4. janúar 2016

40 ára sögu Galloway í Hrísey lokið

Allri einangrun dýra hefur verið hætt í Hrísey, en starfsemi af því tagi hefur verið í eynni í 40 ár, frá árinu 1975 þegar þangað voru flutt naut af Galloway-kyni.