Efri-Fitjar sauðfjárræktarbú ársins
Á fagfundi sauðfjárræktarinnar, sem haldinn var á Húsavík 12. apríl, var búið Efri-Fitjar í Fitjárdal í Vestur-Húnavatnssýslu útnefnt sauðfjárræktarbú ársins og var bændum veittur farandgripurinn Halldórsskjöldurinn af því tilefni.

