Öndunarfærasýking í hundum
Matvælastofnun hefur nýlega fengið tilkynningar um að á höfuðborgarsvæðinu hafi undanfarið verið, óvanalega mikið um hóstandi hunda og lítur út fyrir að um sýkingu sé að ræða sem berst auðveldlega og hratt milli hunda.
Matvælastofnun hefur nýlega fengið tilkynningar um að á höfuðborgarsvæðinu hafi undanfarið verið, óvanalega mikið um hóstandi hunda og lítur út fyrir að um sýkingu sé að ræða sem berst auðveldlega og hratt milli hunda.