Skylt efni

dýrasjúkdómar hundar Mast

Öndunarfærasýking í hundum
Fréttir 11. janúar 2022

Öndunarfærasýking í hundum

Matvælastofnun hefur nýlega fengið tilkynningar um að á höfuðborgarsvæðinu hafi undanfarið verið, óvanalega mikið um hóstandi hunda og lítur út fyrir að um sýkingu sé að ræða sem berst auðveldlega og hratt milli hunda.