Skylt efni

dýrahræ

Uppbygging á vinnslustöð fyrir dýrahræ í efsta áhættuflokki
Lesendarýni 7. maí 2025

Uppbygging á vinnslustöð fyrir dýrahræ í efsta áhættuflokki

Það er brýnt verkefni að bæta meðferð á dýraleifum í landinu. Ljóst er að Ísland uppfyllir enn ekki skyldur sínar þegar kemur að söfnun, meðhöndlun og vinnslu dýraleifa í efsta áhættuflokki og afar mikilvægt hlýtur að teljast að koma á viðunandi innviðum sem uppfylla þær kröfur sem Ísland hefur undirgengist í EES-samningnum.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem bændur leituðu ráða í tengslum við nýlega gjaldtöku sveitarfélaga vegna söfnunar og förgunar á dýrahræjum.