Skylt efni

Dýrafjörður

Sel og selstöður í Dýrafirði
Líf og starf 18. nóvember 2020

Sel og selstöður í Dýrafirði

Fyrr á öldum tíðkaðist að hafa búfé í seli fjarri heimabæ, bæði til þess að hlífa heimalöndum við beit en ekki síður til þess að nýta kostamikil en fjarliggjandi beitilönd. Mjólkin var afurðin sem öllu skipti. Þess vegna er víða gengið fram á minjar um sel.