Skylt efni

dreifing sauðfjár

Flest sauðfé í Húnaþingi vestra
Fréttir 27. júlí 2016

Flest sauðfé í Húnaþingi vestra

Byggðastofnun sendi nýlega frá sér skýrslu þar sem fjallað er um dreifingu sauðfjár á landinu. Í skýrslunni má meðal annars lesa um dreifingu fjár milli landshluta og sveitarfélaga.