Skylt efni

dreifikostnaður raforku

Aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, þrífösunar og úrbóta á varaafli
Fréttir 13. október 2020

Aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, þrífösunar og úrbóta á varaafli

Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021, og fjármálaáætlun 2021–2025, koma fram áform ríkisstjórnarinnar um aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, flýtingu á jarðstrengjavæðingu og þrífösun dreifikerfis raforku og úrbóta á varaafli.