Skylt efni

Dráttarvél

Notalegur dráttarklár
Líf og starf 11. nóvember 2022

Notalegur dráttarklár

John Deere 6135R er sérlega vel útbúinn traktor með stiglausri skiptingu og fjögurra strokka hreyfli. Þessa dráttarvél væri hægt að flokka sem millistóra eins og Fendt 700 eða Massey Ferguson 6S. Dráttarvélin hugsuð sem valkostur fyrir þá sem vilja eins mikinn munað á flestum sviðum og hægt er.

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022
Fréttir 8. desember 2021

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022

New Holland dráttar­véla­framleiðandinn heldur áfram að sópa að sér verðlaunum og fékk nýlega hin eftirsóknarverðu sjálfbærniverðlaun „Tractor of the Year 2022 Sustainable“. Fær fyrirtækið þau verðlaun fyrir New Holland T6 Metan dráttarvélina sem vakið hefur  töluverðan áhuga meðal breskra sem íslenskra bænda.

Porsche – dráttarvél fólksins
Á faglegum nótum 7. apríl 2015

Porsche – dráttarvél fólksins

Auk þess að framleiða sportbíla, sem varla eru á færi annarra en margmilljónamæringa að eignast, framleiddi Porsche á tímabili dráttar­vélar. Ríflega 20 slíkar voru fluttar til Íslands skömmu eftir 1950.

Bolinder-Munktell – gekk fyrir hvaða olíu sem var
Á faglegum nótum 3. febrúar 2015

Bolinder-Munktell – gekk fyrir hvaða olíu sem var

Af þeim þremur skandinavísku fyrirtækjum sem hafa verið ríkjandi á dráttarvélamarkaði, Valmet/Valtra, Volvo og Bolinder-Munktell, var það síðastnefnda stofnað fyrst.

Mismunur bændum í óhag
5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Þjóðarréttur Íslendinga
4. desember 2024

Þjóðarréttur Íslendinga

Baldur Högni
4. desember 2024

Baldur Högni

Tildra
4. desember 2024

Tildra