Skylt efni

dorgveiði

Fleiri veiðimenn leggja stund á dorgveiði
Í deiglunni 6. desember 2017

Fleiri veiðimenn leggja stund á dorgveiði

„Mér finnst þeim fjölga sem leggja stund á dorgveiði, þetta er skemmtilegt sport og styttir biðina eftir að veiðitíminn byrji fyrir alvöru,“ sagði veiðimaður sem ég hitti í veiðibúð fyrir fáum dögum. Hann meinti greinilega hvert orð sem hann sagði.