Skylt efni

döðlur

Döðlur í paradís
Á faglegum nótum 11. maí 2018

Döðlur í paradís

Döðlur hafa í aldaraðir verið undirstöðufæða íbúa í löndunum við botn Miðjarðarhafs og tengjast eflaust í huga margra ævintýrunum í Þúsund og einni nótt. Döðlur eru orkuríkar og um leið einstaklega losandi.