Skylt efni

DeLaval

Nýr og byltingarkenndur mjaltaþjónn frá DeLaval
Fréttir 23. október 2018

Nýr og byltingarkenndur mjaltaþjónn frá DeLaval

Snemma í sumar kynnti DeLaval nýja kynslóð mjaltaþjóna sem óhætt er að segja að sé byltingarkennd breyting frá fyrri mjaltaþjónum. Þar er um að ræða breytt útlit, nýtt tölvukerfi og aukna virkni sem er að skila um 10% afkastaaukningu frá því sem áður var.