Skylt efni

Deild kúabænda Bændasamtaka Íslands

Greiðslumark og kynbætur ræddar meðal nautgripabænda
Fréttir 11. mars 2022

Greiðslumark og kynbætur ræddar meðal nautgripabænda

Alls skilaði deildabúgreinafundur nautgripabænda 46 málum til Búnaðarþings á sérstöku bú­greinaþingi sem fram fór á Hótel Natura í Reykjavík dagana 3.–4. mars. Herdís Magna Gunnars­dóttir var endurkjörin formaður deildar­innar sem ber nú nafnið Nautgripa­bændur BÍ.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f