Skylt efni

COVID-19 ig ferðaþjónusta

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: Fimmtán verkefni fá samtals 200 milljónir króna
Fréttir 20. apríl 2020

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: Fimmtán verkefni fá samtals 200 milljónir króna

Í morgun var tilkynnt um að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefði ráðstafað 200 milljón króna viðbótarfjármagni til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða fyrir þetta ár.

Stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda flýtt
Fréttir 16. apríl 2020

Stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda flýtt

Flýta á stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda um nokkra mánuði vegna áhrifa af COVID-19. Þannig verða þeim greiðslum sem átti að greiða út 1. september og 1. október 2020 flýtt til 1. maí og 1. júní. Þetta er einkum gert til að mæta vandamálum þeirra bænda sem stunda aðra starfsemi einnig, eins og ferðaþjónustu.