Skylt efni

Carlo Petrini

Borðið íslenskan mat og verið stolt af honum
Fréttir 14. júní 2017

Borðið íslenskan mat og verið stolt af honum

Carlo Petrini, einn af stofnendum Slow Food-hreyfingarinnar og forseti frá byrjun, var í heimsókn á Íslandi dagana 22.–24. maí síðastliðna. Hann dvaldi tvær nætur á Hótel Sögu og snæddi kvöldverð á Grillinu á mánudagskvöldið.