Skylt efni

byggðastefna

Landbúnaður er órjúfanlegur hluti byggðastefnu
Fréttir 9. nóvember 2018

Landbúnaður er órjúfanlegur hluti byggðastefnu

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, flutti stuttan fyrirlestur á fundinum Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði? Þar fjallaði hann um stöðu landbúnaðar í þjóðhagslegu samhengi og þá ekki síst sauðfjárræktina. Þar kom fram að landbúnaður væri órjúfanlegur hluti byggðastefnu.

Tekið verði á byggðaröskun
Fréttir 2. mars 2016

Tekið verði á byggðaröskun

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um að tekist verði á við byggðaröskun og aðstaða íbúa og fyrirtækja á landinu jöfnuð hvað varðar ýmsa mikilvæga grunnþjónustu svo sem fjarskipti, raforku og samgöngur í samræmi við bókun um byggðamál í nýundirrituðum rammasamningi B.Í. og stjórnvalda.