Skylt efni

Byggðaráðstefna

Rýnt í fjölbreytileika samfélaga
Fréttir 27. nóvember 2025

Rýnt í fjölbreytileika samfélaga

Á Byggðaráðstefnu 2025 kom m.a. fram að konur á landsbyggðinni telja að karlar hafi mun sterkari stöðu en þær. Þá sé öldrun helsta áskorun íslenskra byggða.