Skylt efni

byggðakvóti

Aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta
Fréttir 5. desember 2017

Aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti hefur úthlutað 14.261 þorskígildis­tonnum í sértækan og almennan byggðakvóta. Almennur byggðakvóti fiskveiðiárið 2017/2018 eykst um tæp 42% en sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar um 12%.