Skylt efni

Búrið

Matarmarkaður Búrsins í víking til London
Fréttir 25. september 2015

Matarmarkaður Búrsins í víking til London

Dagana 7. til 10. október munu fjórtán framleiðendur á vegum Matarmarkaðar Búrsins sýna og selja afurðir sínar á Borough Market í London, sem er einn elsti og virtasta matarmarkaður Evrópu. Hann fagnar þúsund ára afmæli á þessu ári, en Matarmarkaður Búrsins er fimm ára í ár.