Skylt efni

Búnaðarmálaskrifstofa MAST

Beingreiðslur í sauðfjárrækt ekki lengur greiddar fyrsta virkan dag í febrúar
Fréttir 31. janúar 2017

Beingreiðslur í sauðfjárrækt ekki lengur greiddar fyrsta virkan dag í febrúar

Jón Baldur Lorange, framkvæmdastjóri Búnaðarstofu Matvælastofnunar, segir að vegna nýrra búvörusamninga og í samræmi við reglugerð um stuðning í sauðfjárrækt eigi að gera árs­áætlun um heildargreiðslur fyrir 15. febrúar.

Misbrestir hafa verið á skráningu hrossa í þéttbýli
Fréttir 30. maí 2016

Misbrestir hafa verið á skráningu hrossa í þéttbýli

Skráning búfjár landsmanna hefur í gegnum tíðina verið á hendi Búnaðarfélags Íslands og síðan Bændasamtaka Íslands. Með lagabreytingu sem sett var 2013 var tekin sú ákvörðun í samræmi við regluverk EES að flytja verkefni sem BÍ hafði með höndum fyrir íslenska ríkið yfir til Matvælastofnunar Íslands (MAST).