Skylt efni

Búnaðarfélags Íslands

Bútækni á horfinni öld
Á faglegum nótum 1. júlí 2021

Bútækni á horfinni öld

Á tuttugustu öld varð sú breyting að flest búverk sem í aldanna rás höfðu ýmist verið unnin með höndunum einum eða þá með einföldum handverkfærum voru nú unnin með verkfærum. Plóga, herfi, sláttuvélar og flest af þeim toga kölluðu menn verkfæri. Það hugtak hefur á seinni árum þokað fyrir orðinu búvélar en það er núorðið notað um flest það tæknikyns...