Skylt efni

búfræðsla

Sérstæða kennslubókin
Á faglegum nótum 5. apríl 2022

Sérstæða kennslubókin

Bókakostur til búnaðarkennslu á hundrað og fjörutíu ára skeiði hennar hérlendis hefur verið margvíslegur. Í fyrstu fáeinar bækur á dönsku eða öðrum Norðurlandamálum, en mest af efni þó handskrifað eftir framsögu kennara. Síðan rann upp tími fjölritaranna, „hektografs“, spritt- og þá stensilfjölrita af vaxandi gæðum.

Að smíða aktygi
Á faglegum nótum 22. mars 2022

Að smíða aktygi

Í starfi búnaðarskólanna fyrstu áratugina var mikið lagt upp úr notkun hesta við bústörfin, einkum þó jarðyrkju. Á fyrstu árum íslensku skólanna, 1880-1890, voru kerrur lítt þekktar, og það sama átti við um hestaverkfæri eins og plóga og herfi.

Að læra líkamsbeitingu
Á faglegum nótum 23. febrúar 2022

Að læra líkamsbeitingu

Löngum var það svo að hver kynslóð lærði af hinni eldri – bæði góða verkhætti og vonda. Lengi vel voru menn ekki mjög uppteknir af vinnuumhverfi sínu eða áhrifum vinnunnar á heilsu og líðan. Sumum þótti það kveifarskapur að kvarta og menn tóku erfiði og áraun svo og ýmsum viðvörunarmerkjum líkamans sem óumflýjanlegum örlögum.

Að læra steinsteypugerð
Á faglegum nótum 9. febrúar 2022

Að læra steinsteypugerð

Steinsteypa er ekki gamalt fyrirbæri sé miðað við tímann frá því jörðin tók að kólna. Í byrjun síðustu aldar var steinsteypa flestum Íslendingum framandi.

Að halda dagbók
Lesendarýni 25. janúar 2022

Að halda dagbók

Hluti af verknámi við búnaðar­skólana var að halda dagbók. Í hana skyldi færa orð um það sem gert var á hverjum degi, auk veðurlýsingar. Lýsa skyldi helstu verkum, gjarnan með því að setja þau í búfræðilegt samhengi. Krafan um dagbókarfærslu var fyrst og fremst tengd verklegu námi. Þess vegna er færsla dagbókar t.d. hluti af verklega búnaðarnáminu ...