Skylt efni

búfjárrækt.

Gera svín ónæm fyrir alvarlegum PRRS vírussjúkdómi
Fréttir 14. september 2018

Gera svín ónæm fyrir alvarlegum PRRS vírussjúkdómi

Vísindamönnum í Skotlandi hefur tekist með hjálp erfðatækninnar að gera svín ónæm fyrir alvar­legum vírussjúkdómi sem veldur bændum og svínakjöts­framleiðendum í Evrópu og víðar milljarða tjóni á ári.